Leita á Málið.is

Dragðu þennan ↑ hlekk upp í Bookmarks Bar (í Chrome) eða á sambærilegan stað í vafranum þínum.

Þá mun þetta líta nokkurn veginn svona út:

Screenshot demo

Þú getur þá valið (e. highlight) orð á vefsíðu og smellt á Leita á Málið.is til að auðveldlega fletta orðinu (eða orðunum) upp í orðabókum til að kanna stafsetningu og málfræði.

Það er hægt að nota þessa flýtileið (e. bookmarklet) þegar þú ert að skrifa texta í vafranum, í vefforritum eins og t.d.

Gmail WordPress Medium Facebook Twitter LinkedIn

Hannes Johnson bjó þetta til. Athugasemdir og tillögur eru velkomnar í gegnum Twitter eða GitHub.

Nánar um gerð tólsins á Medium.